top of page

Nýjung | X-tra clean gler!

Hrein gleraugu, allan daginn?

Þetta er nú mögulegt með nýju byltingarkenndu X-tra Clean húðuninni á Rodenstock glerjunum. Nýstárlega húðunin gefur glerjunum töluvert meiri sléttleika og tryggir þannig að ekkert festist og glerin haldist hrein.
Mikil ánægja meðal viðskiptavina:

Í rannsókn, sem gerð var af óháðri stofnun fyrir hönd Rodenstock í ágúst 2018, staðfestu 100% gleraugna notenda sem rætt var við að hægt sé að hreinsa glerin með X-tra Clean Finish án ráka og leifa.


Engar rákir & auðveldari hreinsun:

93% gleraugna notenda staðfesta að hægt sé að fjarlægja fingraför á glerjum með X-tra Clean Finish án þess að skilja eftir sig rákir.


93% gleraugna notenda staðfesta að gler með X-tra Clean Finish séu auðveldari að þrífa en núverandi gler þeirra vegna nýstárlegu húðuninni.


X-tra Clean gler heilla með:

• Bestu óhreininda-, vatns- og rykþurrkandi eiginleika

• Auðveld hreinsun án ráka og leifa

• Langvarandi hrein og glær sýn

Kommentare


bottom of page