top of page

Umgjarðirnar frá Röst eru nú fáanlegar hjá okkur 🌾



Röst Eyewear er nefnt eftir samnefndri fiskieyju Røst, í Noregshafi. Hönnun og þróun fer fram í Noregi. Sterk og samt fáguð gleraugnalína úr títaníum. Ósnortin fegurð þýðir fallegar vörur í títaníum eða blöndu af asetati og títaníum.



Comments


bottom of page