top of page
Hvernig gleraugu þarft þú?
Við mælum með að bóka sér tíma í mælingu til að fara yfir hvernig gleraugu henta þér best.
Hér fyrir neðan getur þú lesið um mismunandi eiginleika glerja sem eru í boði. Listinn er ekki tæmandi, ef þú sérð ekki þau gler sem þú hefur í huga að prufa, endilega sendu okkur línu á gleraugad@gleraugad.is
Fjarlægðargleraugu
Margskipt gleraugu
Skjávinnu gleraugu
Sólgleraugu
Les gleraugu
Barnagleraugu
Íþróttagleraugu
bottom of page