Daglinsur

Með einsdagslinsum sleppur þú við að hreinsa linsurnar  þar sem að þú skiftir um linsu á hverjum degi.

Við þetta minnkar áhættan á ertingu eða sýkingu í augum.

Einsdagslinsa er góð fyrir alla þá sem að vilja þægindi, öryggi og vellíðan

Góður kostur fyrir þá sem að skipta á milli gleraugna og linsa,einnig börn og unglinga sem að einhverra

hluta vegna þurfa stundum á linsum að halda

Ef að þú vinnur innan um ryk og óhreinindi er einsdaglinsan mjög góður kostur

 

Mánaðarlinsur

Með mánaðarlinsum notar þú sömu linsuna í allt að 30 daga.

Hægt er að fá mánaðarlinsur sem eingöngu ætlaðar til að nota yfir daginn og takast því úr augunum á kvöldin og geymast í hreinsivökva yfir nóttina, sem og mánaðarlinsur sem má hafa í augunum í 30 daga.

Einföld hreinsun á linsu,mjúkar og þægilegar í notkun,ódýrar, öll þessi atriði hafa gert það að verkum að mánaðarlinsur eru alltaf mjög vinsælar

 

Margskiptar linsur

Sú tækniþróun sem að orðið hefur við framleiðslu á linsum

hefur gert það að verkum að hægt er að setja fleiri en einn styrk í sömu linsuna.

 

Þú getur lesið með linsunum og einnig séð vel frá þér.

 

Sjónskekkjulinsur

Fást bæði sem einsdags og mánaðarlinsur,

einnig fáanlegar nú sem sólarhringslinsur.

Leiðrétta sjónskekkju upp í hærri styrk en þig grunar,

hafðu samband og fáðu að heyra um þína möguleika

cropped-logo2-3_edited.png

Gleraugnasmiðjan ehf.

Kt.621295-2099

VSK.nr : 48858

gleraugad@gleraugad.is

S:568-1800

Gleraugað Bláu húsunum

Suðurulandsbraut 50

108 Reykjavík

gleraugad@gleraugad.is

Mán - föstud. 10 - 18

Helgar          Lokað

Gleraugað Kringlunni

103 Reykjavík

kringlan@gleraugad.is

Mán - föstud.

Laugardaga

Sunnudaga

10 - 18

11 - 17

12 - 17

  • Facebook
  • Instagram