IMG_3178.jpg

umokkur

Gleraugað var stofnað árið 1992 og hefur síðan þá verið til húsa í Bláu húsunum í Skeifunni í Reykjavík.

Árið 2000 keypti Kristinn Kristinsson sjóntækjafræðingur verslunina og síðan þá hefur hún vaxið og dafnað.

Í dag má finna Gleraugað á tvemur stöðum í Reykjavík. Fyrir utan verslunina í Bláu húsunum tók Gleraugað yfir Gleraugnasmiðjuna í Kringlunni árið 2012.

 

Við leggjum við mikið uppúr því að veita góða þjónustu og bjóða upp á vandaðar vörur.Hægt er að bóka tíma í sjónmælingar og linsukennslu í báðum verslunum okkar.