top of page

Fjarlægðar & Lestrargleraugu

Við bjóðum uppá fjarlægðar- og lestrargleraugu við allra hæfi í hinum ýmsu verðflokkum unnin eftir forskrift frá augnlækni eða frá sjóntækjafræðingi.

Boðið er uppá sjónmælingar í öllum okkar verslunum.

H2604-scaled.jpg

Margskipt gleraugu

Eru gerð til að þú sjáir sem best hvort sem þú ert að horfa langt frá þér eða lesa.

 

Við bjóðum uppá margskipt gleraugu frá Rodenstock, sem er einn helsti framleiðandi margskiptra glerja í heiminum í dag

Impr.FreeSign_Loft_perfection_highres.jp
pexels-cottonbro-4065864.jpg

Skjávinnugleraugu

Eru sérstaklega búin til með það í huga að þú sjáir ávallt allt þitt nánasta umhverfi skýrt. 

 

Slík gler eru seld í auknum mæli þar sem þau eru lítið dýrari heldur en gler með einföldum styrk en gefa notandanum aukna vídd.

Motiv_Up-Sellin_Gleitsichtbrille.jpg

Íþróttargleraugu

Til eru ýmsar lausnir fyrir þá sem að hafa þörf fyrir gleraugu við íþróttir eða útivist, t.d. fyrir golf, veiði, skíði, hjólreiðar ofl.

 

Einnig er hægt að fá hjá okkur sundgleraugu með styrk.

Sólgleraugu

Sólgleraugu eru ekki aðeins til að punta sig með. Þú þarft líka að getað lesið með þeim, keyrt bíl og séð langt frá þér í sólinni.

 

Því bjóðum við uppá lausnir fyrir sólgleraugu með styrkleika sem hæfir þínum þörfum.

gigi-studios-icons-4.jpg

Barnagleraugu

Við bjóðum uppá mikið úrval barnagleraugna frá ýmsum framleiðendum. 

Sjóntækjafræðingurinn hefur þá menntun og reynslu til að geta svarað öllu þínum spurningum varðandi barnið,gleraugun og þau vandamál sem að geta komið upp.

Reading Storybook
bottom of page