
KOMINN TÍMI Á SJÓNMÆLINGU?


Umgjarðirnar frá Röst eru nú fáanlegar hjá okkur 🌾
Röst Eyewear er nefnt eftir samnefndri fiskieyju Røst, í Noregshafi. Hönnun og þróun fer fram í Noregi. Sterk og samt fáguð...

Kringlukast
Dagana 3-7.mars er Kringlukast. Sjónmæling er að sjálfsögðu innifalin, hægt er að bóka tíma hér að neðan eða í síma 5681800.