top of page

Iconic Contour frá Porsche Design

Updated: Mar 11, 2021

Iconic Contour sólgleraugun eru svo sannarlega meistaraverk. Þau er hönnuð af Studio F.A Porsche, þau voru í þrjú ár í undirbúningi og þróuð í samvinnu við Rodenstock verkfræðideildina í München. Iconic Contour fæddist út frá hugmyndinni um ramma sem lítur út eins og hann hafi verið handdreginn með einni línu. Hugmyndin einkennist af vír sem rammar inn og heldur utan um glerin, sem er malaður úr títaníum í föstu formi. Sláandi tæknilegt og framúrstefnulegt útlit þeirra fagnar andstæðunni milli títaníum í föstu formi og Víravirki (e. filigree) - tjáning fullkomnunar í framleiðsluferlinu.


コメント


bottom of page